Í ár var haldin þýskuþraut á tveimur stigum og nú liggja fyrir niðurstöður. 112 nemendur tóku þátt í þýskuþraut á stigi 1 og 29 nemendur tóku þátt á stigi 2, eða samtals 141 nemandi úr 11 skólum.
Nemendur skólans hafa staðið sig mjög vel. Eftirfarandi nemendur úr MR voru mjög sigursælir.
Á stigi 2 (lengra komnir)
- sæti Jörgen Ingólfsson,
- sæti Katrín Ásgeirsdóttir,
- sæti Sigþór Haraldsson,
- sæti Helena Sirrý Magnúsdóttir,
- sæti Jakob Orri Briem,
- sæti Haukur Oddur Jóhannesson,
- sæti Sturla Sólnes
Á stigi 1 (byrjendur)
- sæti Ella Margrét Borgfjörð Roth Ástudóttir
Jörgen Ingólfsson og Sigþór Haraldsson fengu í verðlaun fjögurra vikna dvöl í Þýskalandi í sumar.
Við óskum öllum nemendum til hamingju með góðan árangur.