Nú liggja fyrir niðurstöður þýskuþrautar og nemendur úr fimm framhaldsskólum tóku þátt í henni. Í ár var haldin þýskuþraut á tveimur stigum.

Nemendum verður boðið sérstaklega á uppskeruhátíð sem fer fram þann 20. maí klukkan 16.30 í Kvennaskólanum.

Nemendur skólans hafa staðið sig mjög vel og við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.

Stig 1

  1. sæti: Jörgen Ingólfsson
  2. – 6. sæti: Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir

Stig 2

  1. sæti: Katrín Ásgeirsdóttir
  2. sæti: Matthildur Jónsdóttir
  3. sæti: Dagur Ingi Viðar
  4. sæti: Embla Waage
  5. sæti: Margrét Tekla Arnfríðardóttir
  6. sæti: Matthías Andri Hrafnkelsson