MR sigraði Gettu betur í 22.skipti á föstudaginn 18.mars.

Sigurliðið skipaði Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir 5.A, Katla Ólafsdóttir 5.A og Oddur Sigurðarson 6.Y og óskum við þeim innilega til hamingju með sigurinn.

Þetta er tutt­ug­asti og ann­ar sig­ur MR í keppn­inni og er skól­inn sá sig­ur­sæl­asti frá upp­hafi í keppn­inni.