Laugardaginn 11. október mættu 44 MR-ingar í ellefu liðum í Gamla skóla og kepptu í 2,5-3 klukkustundir í liðakeppni MR í stærðfræði. Sigurliðið á efra stigi var skipað þeim Ástu, Merkur, Magnúsi og Þór í 6.X ásamt Þorsteini í 5.X. Sigurliðið á neðra stigi var skipað þeim Daníel, Hákoni og Helga úr 4.I ásamt Lárusi í 4.G.