Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóð sig með prýði í keppninni. Af tuttugu nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru tólf úr MR. Sérstaklega ánægjulegt er að tveir nýnemar eru meðal þeirra sem komast í úrslit. Á nýju ári verður úrslitakeppnin haldin í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ. Stigahæstu nemendunum býðst sæti í landsliðinu í líffræði sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni í Kasakstan í júlí 2024.

Við óskum þátttakendum til hamingju með góðan árangur í keppninni og fylgjumst spennt með framhaldinu á nýju ári.

Í úrslit komust (í stafrófsröð):

Andrea Íris Rafnsdóttir 6.M

Björn Magnús Sveinbjörnsson 6.S

Gunnar Þórisson 6.M

Helena Sirrý Magnúsdóttir 6.S

Jakob Orri Briem 6.S

Jóanna Marianova Siarova 6.S

Jónas Orri Egilsson 6.M

Magnús Thor Holloway 4.G

Merkúr Máni Hermannsson 4.E

Sigríður Margrét Bjarkadóttir 6.M

Sigþór Haraldsson 6.M

Valgeir Borgarsson 6.S