Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði fór fram 24. janúar og tóku 202 keppendur úr níu skólum þátt. Tuttugu nemendur komast áfram í úrslitakeppni, sem sker úr um hvaða nemendur skipa landslið framhaldsskólanna í líffræði 2023, sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í júlí.
Nemendur skólans sem hafa áunnið sér þátttökurétt í úrslitakeppninni eru (í stafrófsröð):
Alexander Ólafsson | 6.U |
Benedikt Vilji Magnússon | 6.X |
Björn Dúi Ómarsson | 6.M |
Harpa Dís Hákonardóttir | 6.S |
Íris Margrét Sturludóttir | 6.S |
Jakob Lars Kristmannsson | 6.X |
Jakob Ragnar J. Sigurdsson | 6.S |
Kári Christian Bjarkarson | 6.R |
Kirill Zolotuskiy | 6.X |
Matthías Andri Hrafnkelsson | 6.X |
Róbert Kristian Freysson | 4.I |
Rökkvi Birgisson | 6.S |
Sigþór Haraldsson | 5.M |
Símon Orri Sindrason | 6.M |
Snorri Esekíel Jóhannesson | 6.M |
Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir | 6.S |