Frá og með morgundeginum 30. september til og með föstudagsins 2. október verður öll kennsla í skólanum í fjarnámi.

Skrifstofan verður opin á hefðbundnum tíma.

Kveðja,

Elísabet Siemsen, rektor