Ekki verður tekið við fleiri skráningum á algebrunámskeið sem haldið verður í ágúst. Við þökkum mjög góðar viðtökur við þessu gagnlega námskeiði.