Opið hús
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík 11.apríl frá 17:00-18:30 öll velkomin.
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík 11.apríl frá 17:00-18:30 öll velkomin.
Vorhlé verður í skólanum 19. og 20. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 21. febrúar.
MR og FG keppa í Gettu Betur í kvöld í annari viðureign í 8 liða úrslitum. Við sendum MR liðinu baráttukveðjur og hvetjum alla til að horfa. Áfram MR!
Keppnin verður í MR þriðjudaginn 12. mars 2024. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur eru beðnir um að skrá [...]
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk á námi og félagslífi í MR verða á eftirtöldum dögum: Þri. 27. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Mið. 28. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Fim. 29. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Þri. 5. [...]
Bræðrasjóður hefur það hlutverk að styrkja nemendur sem búa við bágan fjárhag. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum um styrk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu skólans. Umsóknir berist rektor í síðasta lagi miðvikudaginn 21. febrúar 2024.
Í þessari viku stendur Catamitus fyrir hinsegingleði með ýmsum viðburðum og endar gleðin í samsöng með hinsegin þema. Þar verða sungin lög um og eftir hinsegin fólk. Öll eru hvött til að mæta í litríkum fötum á föstudaginn og syngja [...]
Á aðventustundinni í dag í Dómkirkjunni munum við syngja Heims um ból en sálminn samdi Sveinbjörn Egilsson fyrrum rektor lærða skólans. Heims um ból (Sveinbjörn Egilsson/Franz Gruber) Heims um ból, helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, [...]
Sjúkraprófstaflan hefur verið birt á heimasíðu skólans. Einnig má nálgast próftöflurnar hér að neðan: Sjúkrapróf í 4. bekk Sjúkrapróf í 5. bekk Sjúkrapróf í 6.bekk