Fréttir og tilkynningar
Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 30. september síðastliðinn og tóku 205 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 8 af 13 efstu en á [...]
Liðakeppni MR í stærðfræði
Laugardaginn 11. október mættu 44 MR-ingar í ellefu liðum í Gamla skóla og kepptu í 2,5-3 klukkustundir í liðakeppni MR í stærðfræði. Sigurliðið á efra stigi var skipað þeim Ástu, Merkur, Magnúsi og Þór í [...]
Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra
Í gær fengum við góða heimsókn þegar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta-og barnamálaráðherra, ásamt fylgdarliði kom til að kynna sér skólann. Rektor og konrektor ásamt nemendum fylgdu ráðherra um skólann og fóru meðal annars á Íþöku [...]
Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans í Reykjavík
Foreldrafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík mánudaginn 29. september klukkan 19:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum: Formaður setur fundinn Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins [...]