Fréttir og tilkynningar
Minningarskjöldur Alþingis
Alþingi færði MR minningarskjöld í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fyrsta löggjafarþingi Íslendinga eftir að Alþingi var endurreist, 1. júlí 1875. Sama ár var skrifstofa Alþingis stofnuð með yfirlýsingu Jóns Sigurðssonar [...]
Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 30. september síðastliðinn og tóku 205 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 8 af 13 efstu en á [...]
Liðakeppni MR í stærðfræði
Laugardaginn 11. október mættu 44 MR-ingar í ellefu liðum í Gamla skóla og kepptu í 2,5-3 klukkustundir í liðakeppni MR í stærðfræði. Sigurliðið á efra stigi var skipað þeim Ástu, Merkur, Magnúsi og Þór í [...]
Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra
Í gær fengum við góða heimsókn þegar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta-og barnamálaráðherra, ásamt fylgdarliði kom til að kynna sér skólann. Rektor og konrektor ásamt nemendum fylgdu ráðherra um skólann og fóru meðal annars á Íþöku [...]











