Það verður opið hús hjá okkur á morgun, fimmtudaginn 27. mars, milli klukkan 17 og 18:30.

Nemendur og starfsfólk kynna nám í skólanum, það verður fjör í verklegu stofunum og hægt að sjá hvað félagslífið hefur upp á að bjóða.

Hlökkum til að sjá ykkur!