Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2025 fór fram laugardaginn 1. mars.  Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 18 efstu voru 15 úr MR.

Sæti Nafn og bekkur
1. Valur Einar Georgsson 6.X
2. Jóakim Uni Arnaldarson 5.X
3. Magnús Thor Holloway 5.X
5. Þorsteinn Snæland 4.I
6. Merkúr Máni Hermansson 5.X
7. Tómas Friðrik Þorbjörnsson 6.X
8. Daði Logason 4.F
9.-10. Isor Smári Gurung 6.X
11. Þór Kárason 5.X
12.-13. Alex Xinyi Chen 6.X
14. Anna Halina Koziel 6.X
15. Sigurður Baldvin Ólafsson 6.X
16. Kristján Nói Kristjánsson 6.X
17.-18. Snædís Jökulsdóttir 4.D
17.-18. Tinna Sif Þrastardóttir 4.F