Úrslit liggja nú fyrir í forkeppni Landskeppni í eðlisfræði sem var haldin í framhalsskólunum þriðjudaginn 11.febrúar.
Að þessu sinni tóku þátt 138 keppendur úr 8 framhaldsskólum.
Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur, af þeim 16 keppendunum sem verður boðið að taka þátt í úrslitakeppninni eru 9 af þeim frá MR. Úrslitakeppnin verður haldin í Háskóla Íslands 15.-16.mars. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem komust áfram og óskum við þeim til hamingju með það.
Isor Smári Gurung | 6.X |
Tómas Friðrik Þorbjörnsson | 6.X |
Valur Einar Georgsson | 6.X |
Viðar Elí Bjarnason | 5.M |
Sigurður Baldvin Ólafsson | 6.X |
Davíð S. Hjálmtýsson | 6.X |
Anna Halina Koziel | 6.X |
Höskuldur Tinni Einarsson | 5.Y |
Jóakim Uni Arnaldarson | 5.X |
Varamenn
Magnús Thor Holloway 5.X