Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 13:50 í dag.
Rauð veðurviðvörun er í gangi á Höfuðborgarsvæðinu til kl. 13:00. Ég vil því ítreka að fara ekkert út fyrir en eftir kl. 13:00.
Ef nemendur búa utan Höfuðborgarsvæðisins eða eiga í vandræðum með ferðalög til og frá skóla hafið samband við skrifstofu í mr@mr.is eða skráið inn í INNU.
Farið varlega og við sjáumst kl. 13:50