Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 1. október síðastliðinn og tóku 204 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 14 efstu en á efra stigi 13 af 24 efstu.

Neðra stig:

Sæti, nafn og bekkur

1.  Snædís Jökulsdóttir 4.D

2. Daði Logason 4.F

3. Egill Aðalgeir Bjarnason 4.D

5. Tinna Sif Þrastardóttir 4.F

6.-7. Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir 4.L

6.-7. Þorsteinn Snæland 4.I

9. Trausti Theodór Helgason 4.J

10.-11. Árni Benediktsson 4.L

12.-14. Jón Illugi Benediktsson 4.J

 

Efra stig:

Sæti, nafn og bekkur

1.  Jóakim Uni Arnaldarson 5.X

2. Merkúr Máni Hermansson 5.X

4. Sigurður Baldvin Ólafsson 6.X

5.-6. Valur Einar Georgsson 6.X

7. Kristján Nói Kristjánsson 6.X

8. Magnús Thor Halloway 5.X

10.-12. Anna Halina Koziel 6.X

10.-12. Isor Smári Gurung 6.X

10.-12. Þór Kárason 5.X

15.  Alex Xinyi Chen 6.X

16. Davíð Ingi Ólafsson 6.X

19.-21. Tómas Friðrik Þorbjörnsson 6.X

24. Hólmfríður Lára Erlingsdóttir Lund 6.X