Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2024 fór fram laugardaginn 24. febrúar. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 14 efstu voru 10 úr MR. Hér að neðan má sjá í hvaða sætum nemendur lentu í.
Sæti Nafn og bekkur
1. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 6.X
4. Magnús Thor Holloway 4.G
5. Merkúr Máni Hermannsson 4.E
6. Valur Einar Georgsson 5.X
8. Kristófer Tómas Kristinsson 6.X
9. Davíð Smith Hjálmtýsson 5.X
10. Kristján Dagur Jónsson 6.X
11. Hildur Vala Ingvarsdóttir 6.X
13. Sigurður Baldvin Ólafsson 5.X
14. Jóakim Uni Arnaldarson 4.C
Þessir keppendur hafa öðlast þátttökurétt í norrænu stærðfræðikeppninni sem haldin verður þann 9. apríl.