Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2023 fór fram laugardaginn 4. mars.  Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 18 efstu sem tóku þátt voru 13 úr MR.

Sæti Nafn og bekkur
1. Kirill Zolotuskiy 6.X
2. Matthías Andri Hrafnkelsson 6.X
3. Ísak Norðfjörð 6.Y
4. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 5.X
5.-7. Kristján Dagur Jónsson 5.X
9.-10. Davíð Smith Hjálmtýsson 4.G
9.-10. Ólafur Steinar Ragnarsson 6.X
12. Snorri Esekiel Jóhannesson 6.M
13. Kristófer Tómas Kristinsson 5.X
14. Símon Orri Sindrason 6.M
15.-16. Hildur Steinsdóttir 5.X
17.-18. Róbert Kristian Freysson 4.I
17.-18. Þór Ástþórsson 4.C

Þessir keppendur hafa ásamt Benedikt Vilja Magnússyni 6.X öðlast þátttökurétt í norrænu stærðfræðikeppninni sem haldin verður síðar í þessum mánuði.