Eftir æsispennandi keppni er lið MR komið í úrslit í Gettu betur. Við óskum Ingibjörgu, Kötlu og Oddi innilega til hamingju með glæsilega frammistöðu og óskum þeim góðs gengis í úrslitunum.