Fréttir og tilkynningar
Ritgerðarsamkeppni Oddfellow
Jóanna Marianova Siarova 5.S og Kristín Elfa Guðmundsdóttir 5.P unnu ritgerðarsamkeppni á vegum Oddfellowreglunnar. Verðlaunafhendingin fór fram 20.mars, keppnin stóð nemendum í 5.bekk skólans til boða að taka þátt og fór fram í samstarfi við [...]
Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2023
Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin laugardaginn 11. mars í Háskólanum í Reykjavík. Alls kepptu fimm lið frá Menntaskólanum í Reykjavík í Afla og Beta deild. Í fyrsta sæti í Alfa deild var lið frá Menntaskólanum í [...]
Gettu betur
Lið MR í Gettu betur vann keppnina í 23. skipti í gærkvöldi. Við óskum keppendum og liðstjórum innilega til hamingju með sigurinn.