Fréttir og tilkynningar
Jólapróf 2024
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið birt, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.
Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans í Reykjavík
Foreldrafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík mánudaginn 14. október klukkan 20:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum: 1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins 4. Reikningar [...]
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR verður haldinn í MR miðvikudaginn 30. október klukkan 17.00. Fundarefni: Staðfesting samþykkta frá aðalfundi síðastliðið vor. Stjórnin