Fréttir og tilkynningar
Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans í Reykjavík
Foreldrafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík mánudaginn 14. október klukkan 20:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum: 1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins 4. Reikningar [...]
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR verður haldinn í MR miðvikudaginn 30. október klukkan 17.00. Fundarefni: Staðfesting samþykkta frá aðalfundi síðastliðið vor. Stjórnin
Heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck
Í síðustu viku fengum við heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck, Þýskalandi. Alls 20 nemendur ásamt kennurum sínum. Nemendur fengu tækifæri til að kynnast, tala saman þýsku og spila. Gestir okkar gátu fræðst um skólalífið, skólann [...]