Fréttir og tilkynningar
Sumarleyfi á skrifstofu skólans
Skrifstofa Menntaskólans í Reykjavík er lokuð vegna sumarleyfa, fylgst verður með tölvupósti á mr@mr.is til 30. júní, skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 4. ágúst
Verðlaunahafar í frönsku
Í gær, 14. júní, bauð sendiherra Frakklands í móttöku fyrir þá nýstúdenta sem útskrifuðust með afburðareinkunn í frönsku í framhaldsskólum landsins og forráðamenn þeirra. Lára Róbertsdóttir og Grétar Þór Halldórsson hlutu þessi verðlaun í MR. [...]
Brautskráningu 2022
Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 27. Maí. Brautskráðir voru alls 208 nýstúdentar. Dúx 6. bekkjar að þessu sinni var Katrín Ósk Arnarsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn [...]
Evrópuleikarnir í eðlisfræði
Íslenska Ólympíuliðið í eðlisfræði fór á dögunum til Ljubljana í Slóveníu á Evrópuleikana í eðlisfræði. Flogið var út 19. maí, sama dag og fjórir elstu liðsmenn liðsins kláruðu síðustu stúdentsprófin sín. Það var því ekki [...]