Minningarsjóður Dr. Ólafs Dan Daníelssonar
Í vetur var stofnaður minningarsjóður á grunni eldri sjóðs, sem lagður var niður. Dr. Ólafur Dan Daníelsson (f. 1877, d. 1957) var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka doktorsprófi í stærðfræði. Hann varði doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla 1909 við gott lof. Ólafur [...]