Verðlaun í frönskukeppni

2025-03-31T09:26:43+00:0031.3.2025|Categories: Fréttir|Tags: |

Lára Kristín Ragnarsdóttir, 5.A, hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir listfengi í frönskukeppni framhaldsskólanema. Félag frönskukennara á Íslandi stendur að keppninni í samstarfi við Sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance française í Reykjavík. Keppnin er haldin árlega og var þemað í [...]