Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2023 fór fram laugardaginn 4. mars. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 18 efstu sem tóku þátt voru 13 úr MR.
Sæti | Nafn og bekkur |
1. | Kirill Zolotuskiy 6.X |
2. | Matthías Andri Hrafnkelsson 6.X |
3. | Ísak Norðfjörð 6.Y |
4. | Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 5.X |
5.-7. | Kristján Dagur Jónsson 5.X |
9.-10. | Davíð Smith Hjálmtýsson 4.G |
9.-10. | Ólafur Steinar Ragnarsson 6.X |
12. | Snorri Esekiel Jóhannesson 6.M |
13. | Kristófer Tómas Kristinsson 5.X |
14. | Símon Orri Sindrason 6.M |
15.-16. | Hildur Steinsdóttir 5.X |
17.-18. | Róbert Kristian Freysson 4.I |
17.-18. | Þór Ástþórsson 4.C |
Þessir keppendur hafa ásamt Benedikt Vilja Magnússyni 6.X öðlast þátttökurétt í norrænu stærðfræðikeppninni sem haldin verður síðar í þessum mánuði.