Úrslitakeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram laugardaginn 5. mars.
Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 17 efstu voru 11 úr MR og hefur þeim verið boðin þátttaka í Norrænu stærðfræðikeppninni 4. apríl næstkomandi.
| 1. | Benedikt Vilji Magnússon | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 3. | Selma Rebekka Kattoll | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 5. | Kirill Zolotuskiy | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 6. | Kristján Dagur Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 7. | Hrafnkell Hvanndal Halldórsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 8.-9. | Arnar Dór Vignisson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 10. | Viktor Már Guðmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 11. | Einar Andri Víðisson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 12.-14. | Ísak Norðfjörð | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 15.-16. | Matthías Andri Hrafnkelsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 17. | Matthildur Peta Jónsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
Við óskum þeim öllum til hamingju með góðan árangur!