GRUNNSKÓLAKEPPNIN Í STÆRÐFRÆÐI
Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 30. mars. Athöfnin var afar vel sótt og var salurinn þétt setinn. Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í MR þriðjudaginn 11. mars. Alls tóku 389 nemendur úr [...]