Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efnafræði í 3. og 4. bekk

Heiti efnasambanda

Tvíefni

Málmur og málmleysingi

Efnasambandið Ba3As2 heitir barínarseníð og Cr2S3 heitir króm(III)súlfíð.

Tveir málmleysingjar

Efnasambandið PF5 heitir fosfórpentaflúoríð.

Ritaðu nöfn eftirtalinna efnasambanda í reitina aftan við formúlurnar. Ef nafnið er í samræmi við það sem gefið er á vefsíðunni birtist + reitnum framan við formúluna en annars er reiturinn auður.



Oxósýrur og sýrlingar

Veldu úr flettilista það nafn sem við á hverju sinni.

 H3BO3  H2SO4
 HNO3  H2SO3
 HNO2  H2CO3
 H3PO4  H3PO3
 HClO3  HClO2


Jónir af oxósýrum og sýrlingum

Veldu úr flettilista það nafn sem við á hverju sinni.

 PO33-  SO42-
 NO3-  CO32-
 ClO2-  HSO4-
 HCO3-  PO43-
 ClO3-  H2PO4-
 HPO42-  H2PO3-
 SO32-  HSO3-
 HPO32-  NO2-


Fáein þekkt efni

Veldu úr flettilista það nafn sem við á hverju sinni.

 HCl  HF
 HCN  NH3
 H2O  NH4OH
 Mg3(PO4)2  Cu(ClO2)2
 Au(NO2)3  NaH2PO4


Björn Búi Jónsson, bjornbui@ismennt.is