Athugaðu að öll jónaefni leysast í vatni þannig að eitthvað verður ætíð eftir í lausninni af þeirri jón sem er í minnihluta við fellinguna því er ekki fyllilega rétt að segja að styrkur hennar sé núll en hann er mjög lítill ef efnið er torleyst.
Blöndun vatnslausna af natrínfosfati og kalsínnítrati