Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efnafræði í 4. bekk

Að raska efnajafnvægi

Við myndun ammóníaks hvarfast nitur við vetni. Hvarfið gerist við mikinn þrýsting og háan hita og einnig er notaður hvati. Þegar hvarfið hefur náð jafnvægi, má gera á því breytingar og kanna hvernig það bregst við.
Í eftirfarandi töflu er gert ráð fyrir að breytingarnar séu:


Þú getur skráð í litlu reiti töflunnar hvernig þú telur að jafnvægið hliðrist: til hægri, H, til vinstri, V, eða hliðrist ekki,O. Einnig geturðu skráð breytingu á styrk efnanna og stærð jafnvægisfasta: eykst, E, minnkar, M, óbreytt, O.

Efnajafnan er: N2(g) + 3H2(g) <—> 2NH3(g) + orka

Breyting Hliðrun jafnvægis
til H, V eða O?
Styrkur H2
E, M eða O?
Styrkur N2
E, M eða O?
Styrkur NH3
E, M eða O?
Jafnvægisfasti
E, M eða er O?
H2 bætt í. Hliðrun til
Styrkur
Styrkur
Styrkur
Jafnvægisf.
NH3 minnkað. Hliðrun til
Styrkur
Styrkur
Styrkur
Jafnvægisf.
Rúmmál minnkað. Hliðrun til
Styrkur
Styrkur
Styrkur
Jafnvægisf.
Hiti hækkaður. Hliðrun til
Styrkur
Styrkur
Styrkur
Jafnvægisf.
Hvata bætt í ílátið. Hliðrun til
Styrkur
Styrkur
Styrkur
Jafnvægisf.

Athugasemd:

© Björn Búi Jónsson, bjornbui@ismennt.is