Við myndun ammóníaks hvarfast nitur við vetni.
Hvarfið gerist við mikinn þrýsting og háan hita og einnig er notaður hvati.
Þegar hvarfið hefur náð jafnvægi, má gera á því breytingar og kanna hvernig það bregst við.
Í eftirfarandi töflu er gert ráð fyrir að breytingarnar séu:
Efnajafnan er: N2(g) + 3H2(g) <—> 2NH3(g) + orka