Menntaskólinn í
 Reykjavík
  Efna- og eðlisfræði - Nátt 123

Kraftlögmál Newtons

Verkefni 1

F = m a
Með eftirfarandi forriti má kanna sambandið á milli heildarkrafts sem verkar á hlut, massa hlutarins og hröðunar sem hann fær þ.e.s. 2. lögmál Newtons.
Ef tvær stærðirnar eru gefnar má reikna þá þriðju og skrá þær allar í reitina.
Þegar smellt er utan við reit sem tala hefur verið skráð í þá birtist athugasemd.
Athugaðu að í tugabrotum er notaður punktur í stað kommu.
Byrja þarf á að skrá inn fjölda marktækra tölustafa en reiknað er með óvissunni ±5 á seinasta staf.

Marktækir stafir:   ?
Massi  Kraftur
m = Kg   F =
-------->
        Hröðun: a = m/s2      
Athugasemd:

Dæmi

Verkefni 2

To elektrisk ladet kugler med ladninger Q1 og Q2.

Kraftur á milli rafhleðsla

Tvær jákvætt hlaðnar kúlur Q1 og Q2 eru nálægt hvor annarri. Það vantar tvöfalt fleiri rafeindir á kúlu eitt en kúlu tvö þannig að hleðsla þeirra verði núll eða m.ö.o. rafhleðslan á Q1 er tvöfalt stærri en á Q2.
Veldu myndina sem lýsir best kröftunum sem verka á milli kúlnanna með því að smella á hring í eftirfarandi lista? Útskýrðu svarið.

a) | b) | c) | d) | e) | f)