Þegar kveikt er í blöndu sem er 10,0 g af etyni (C2H2) og 10,0 g af súrefni, O2, myndast í brunanum CO2 og H2O.
a) Stillt efnajafn er:
2C2H2(g) + 5O2(g) ---> 4CO2(g) + 2H2O(g)
Efnajafna | 2C2H2(g) | + 5O2(g) ---> | 4CO2(g) | + 2H2O(g) |
Fyrir hvarf | 10,0g | 10,0g | 0,0 | 0,0 |
10,0 g eru af hvoru hvarfefni sem þarf að umreikna í mól og finna síðan hvort efnið er takmarkandi.
Svaraðu spurningu b) áður en þú skoðar framhaldið.