Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í
Reykjavík
     Efnafræði í 3. og 4. bekk

Heimaverkefni 2 við 4. kafla

Nafn:________________________________
Felling

Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 4. kafla.

1.

Hver eftirfarandi anjóna myndar oftast torleyst salt?

  1. perklóratjón
  2. súlfatjón
  3. karbónatjón
  4. asetatjón
  5. nítratjón
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

2.

Í hvaða tilviki eða tilvikum myndast botnfall þegar NaCl er bætt í lausnir efnanna:
(i) AgNO3, (ii) Pb(NO3)2, og (iii) Ca(NO3)2?

  1. AgNO3 eingöngu
  2. Pb(NO3)2 eingöngu
  3. Ca(NO3)2 eingöngu
  4. í öllum þremur tilvikunum
  5. AgNO3 og Pb(NO3)2 eingöngu
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

3.

Hvert eftirfarandi efna má búast við að sé auðleyst í vatni?

  1. PbSO4
  2. Mg(OH)2
  3. FeS
  4. AgCl
  5. Mo(NO3)2
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

4.

Ritaðu stillta formúlujöfnu sem sýnir hvarfið á milli kalsínmálms og sýrunnar vetnisflúoríð.
Í formúlujöfnu eru öll efnin sýnd sem efnasambönd og ekki klofin í jónir.

  1. Ca(s) + 2HF(aq) ---> CaF2(aq) + H2(g)
  2. Ca(s) + 2HF(aq) ---> CaF2(aq) + 2H+(aq)
  3. Ca(s) + 2HF(aq) ---> CaF(aq) + H2(g)
  4. Ca(s) + HF(aq) ---> CaF2(aq) + H2(g)
  5. Engin af þessum jöfnum er rétt.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

5.

Af efnunum (i) BaSO4, (ii) AgBr, (iii) Sr(NO3)2, (iv) PbS og (v) Na2CO3 er eingöngu auðleyst:

  1. v
  2. i, iii, og iv
  3. iii og v
  4. iii
  5. Öll efnin eru auðleyst.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

6.

Ritaðu lokajónajöfnu sem sýnir hlutleysingu HF með NaOH.

  1. HF(aq) + OH-(aq) ---> F-(aq) + H2O(l)
  2. HF(aq) + NaOH(aq) ---> NaF(aq) + H2O(l)
  3. H+(aq) + NaOH(aq) ---> Na+(aq) + H2O(l)
  4. HF(aq) + NaOH(aq) ---> Na+(aq) + F-(aq) + H2O(l)
  5. H+(aq) + OH-(aq) ---> H2O(l)
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

7.

Í 0,20 M lausn af Ca(HCO3)2 er styrkur jóna:

  1. 0,20 M Ca2+, 0,20 M HCO3-
  2. 0,20 M Ca2+, 0,40 M HCO3-
  3. 0,20 M Ca2+, 0,20 M CO3-
  4. 0,20 M Ca2+, 0,10 M HCO3-
  5. 0,20 M Ca(HCO3)2
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

8.

Hvert eftirfarandi efna er ekki rafvaki?

  1. NaCl
  2. HCl
  3. Ar
  4. KOH
  5. Rb2SO4
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

9.

Þú vilt útbúa vatnslausn sem leiðir vel rafstraum. Hvert af eftirfarandi efnum mundir þú nota til þess?

  1. CCl4
  2. NH4NO3
  3. CO2
  4. C2H5OH
  5. CH4
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

10.

Ljúktu við og stilltu jöfnuna: HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) --->

  1. HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) ---> H2O(l) + Ca+(aq) + Br-(aq)
  2. 2HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) ---> 2H2O(l) + Ca2+(aq) + 2Br-(aq)
  3. HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) ---> H2O(l) + CaBr2(s)
  4. 2HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) ---> 2H2O(l) + CaBr2(s)
  5. 2HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) ---> H2O(l) + Ca2+(aq) + 2Br-(aq)
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

11.

NH4Cl er

  1. rammur basi,
  2. römm sýra,
  3. dauf sýra,
  4. daufur basi,
  5. hvorki sýra né basi.
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

12.

Hvert af eftirfarandi efnum er dauf sýra í vatni?

  1. HCl
  2. NH3
  3. HNO3
  4. CH3CO2H
  5. HClO4
Leiðbeining Loka leiðbeiningu

Árangur:
Rétt svör:

Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is

Valid HTML 4.01! Valid CSS!