Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 4. kafla.
Hver eftirfarandi anjóna myndar oftast torleyst salt?
Í hvaða tilviki eða tilvikum myndast botnfall þegar NaCl er bætt í lausnir efnanna: (i) AgNO3, (ii) Pb(NO3)2, og (iii) Ca(NO3)2?
Hvert eftirfarandi efna má búast við að sé auðleyst í vatni?
Ritaðu stillta formúlujöfnu sem sýnir hvarfið á milli kalsínmálms og sýrunnar vetnisflúoríð. Í formúlujöfnu eru öll efnin sýnd sem efnasambönd og ekki klofin í jónir.
Af efnunum (i) BaSO4, (ii) AgBr, (iii) Sr(NO3)2, (iv) PbS og (v) Na2CO3 er eingöngu auðleyst:
Ritaðu lokajónajöfnu sem sýnir hlutleysingu HF með NaOH.
Í 0,20 M lausn af Ca(HCO3)2 er styrkur jóna:
Hvert eftirfarandi efna er ekki rafvaki?
Þú vilt útbúa vatnslausn sem leiðir vel rafstraum. Hvert af eftirfarandi efnum mundir þú nota til þess?
Ljúktu við og stilltu jöfnuna: HBr(aq) + Ca(OH)2(aq) --->
NH4Cl er
Hvert af eftirfarandi efnum er dauf sýra í vatni?
Árangur: Rétt svör:
Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is