Eftirfarandi 12 krossaverkefni eiga við námsefni 10. kafla. Hér er um að ræða spurningar um notkun gasjöfnunnar sem oft er nefnd gaslögmálið.
Í 174 mL íláti eru 8,25·10-2 mól af kjörgasi við 215°C. Þrýstingurinn í ílátinu er:
Mólfjöldi af gasi í 6,38 L íláti við 358°C og 955 torr þrýsting er:
Rúmmál íláts, sem í eru 2,95 mól af kjörgasi við 0,760 atm þrýsting og 52°C, er:
Í íláti með ákveðið rúmmál eru gastegundir sem hvarfast en við það fjölgar sameindum í ílátinu. Til að halda þrýstingnum óbreyttum í ílátinu
Í 325 mL úðabrúsa eru 3,00 g af própani, C3H8(g), sem gefa gasþrýsting. Þrýstingurinn í brúsanum við 28°C er
Ef rúmmál lofts í andardrætti er 1,05 L við 37°C og 740 torr þrýsting þá er fjöldi sameinda í andardrættinum
Ef í 2,88 mL íláti eru 1,82 · 10-3 mól af kjörgasi við 22,1 atm þrýsting þá er hitinn
Rúmmál 10,2 móla af gasi við 1000°C og 1296 torr þrýsting er
Ef í 100 mL íláti er gas við 800 torr þrýsting og 36,2°C þá eru það
10,0 L kútur springur ef þrýstingur í honum fer yfir 50,0 atm. Hámark helíngass við 19°C, sem hægt er að setja á kútinn án þess að hann springi, er
Í 1,00 L íláti er blanda af gastegundum við 0,109 atm þrýsting og 16,0°C hita. Í ílátinu er fjöldi sameinda
Í perum götuljósa er notað natrín á gasformi. Rúmmál peru, sem í eru 2,00 g af natríni við 31°C og 1,50 atm, er
Árangur: Rétt svör:
Björn Búi Jónsson, bjornbui@mr.is