Við skólann starfa tveir náms-og starfsráðgjafar og einn hjúkrunarfræðingur. Þær veita ráðgjöf um ýmis mál sem tengjast námi, persónulegum högum og heilsu.