Áhersla er lögð á nýmál þar sem nemendur læra öll málin þrjú, þýsku, spænsku og frönsku.
Nemendur velja eina af þeim valgreinum sem standa til boða í 6. bekk.
Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:
Grein: | Tímafjöldi í 5. bekk: | Tímafjöldi í 6. bekk: |
---|---|---|
Íslenska | 5 | 5 |
Enska | 6 | 5 |
3. mál. Franska, spænska eða þýska | 6 | 5 |
Latína | 3 | |
4. mál. Franska, spænska eða þýska | 6 | 6 |
5. mál. Franska, spænska eða þýska | 6 | 6 |
Saga | 4 | |
Stærðfræði | 3 | |
Íþróttir | 2 | 1 |
Val | 3 | |
Samtals: | 37 | 35 |