mr.is >> Keppni >> Þýskuþraut
Þýskuþraut
Þýskuþraut 2013
Miðvikudagur, 13. mars 2013 15:50

Nú liggja fyrir niðurstöður þýskuþrautar sem fór fram 27. febrúar. Frammistaða nemenda skólans var glæsileg. Þeir hrepptu 13 af efstu 20 sætunum. Innilega til hamingju!  

Nánar...
 
Stuttmyndakeppni framhaldsskólanna í þýsku 2011
Laugardagur, 16. apríl 2011 00:19

Stuttmyndir nemenda Menntaskólans í Reykjavík fengu önnur og þriðju verðlaun í keppni framhaldsskólanna um bestu þýsku stuttmyndina.

Þann 15. apríl fór fram í annað sinn verðlaunaafhending í Stuttmyndasamkeppni framhaldsskólanna í þýsku á sérstakri málstofu í Iðnó. Viðburðurinn var haldinn af Þýska Sendiráðinu, Félagi þýzkukennara og Þýskudeild HÍ undir heitinu “Af hverju þýska?”. Dómnefndina skipuðu þrír nemendur frá Kvikmyndaskóla Íslands. Stuttmynd nemenda úr Verslunarskóla Íslands “Verschwunden” fékk fyrstu verðlaun. Mynd nemenda MR úr 4. bekk “Liebe und Spinnen” fékk önnur verðlaun og mynd nemenda MR úr 5. bekk “Nein, Mann” fékk þriðju verðlaun. Við óskum nemendum okkar til hamingju með góðan árangur. Með því að smella á meðfylgjandi skrár má horfa á myndirnar frá nemendum MR.

3. verðlaun -  Nein Mann

  • Sædís Birta Barkardóttir 5M
  • Alma Rut Óskarsdóttir 5M
  • Steinunn B Sveinbjörnsdóttir 5M
  • Hanna Ragnarsdóttir 5M
  • Margrét Lilja Ægisdóttir 5M 

 Nein mann
 

2. verðlaun - Liebe und Spinnen

  • Erla Guðný Helgadóttir 4R
  • Bryndís Bjarnadóttir 4R
  • Steinunn Steinþórsdóttir 4R
  • Soffía Rún Skúladóttir 4R 

 Liebe und Spinnen

 
«FyrstaFyrri123NæstaSíðasta»

Last month Febrúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 5                     1 2
week 6 3 4 5 6 7 8 9
week 7 10 11 12 13 14 15 16
week 8 17 18 19 20 21 22 23
week 9 24 25 26 27 28