Loading...

Fréttir og tilkynningar

Brautskráning

22.4.2024|

Brautskráning nýstúdenta fer fram í Háskólabíó 31. maí kl. 14. Áætlaðuð lengd athafnar er í kringum 2 tímar. Hver nýstúdent getur boðið 4 gestum. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans.  

  • 8.bekkur
  • 9.bekkur
  • 10. bekkur

GRUNNSKÓLAKEPPNIN Í STÆRÐFRÆÐI

15.4.2024|

Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 14. apríl. Athöfnin var afar vel sótt og var salurinn þétt setinn. Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í MR þriðjudaginn 12. mars. [...]

EEA verkefni um loftgæði

2.4.2024|

Nemendur skólans ásamt nokkrum kennurum vörðu síðustu viku fyrir páskaleyfi í Póllandi að vinna að samstarfsverkefni um loftgæði sem styrkt er af uppbyggingarsjóði EEA. Samstarfsskóli okkar er í bænum Dębica í suðausturhluta Póllands. Unnið var að [...]

Safnaði fyrir Ljósið

26.3.2024|

Góðgerðarnefnd MR skólaárið 2023 til 2024 stóð sig heldur betur vel í að safna áheitum í góðgerðavikunni með frumlegum og skemmtilegum hætti. Í ár náðist  að safna 512.100 kr sem voru afhent Ljósinu sem er [...]