Menntaskólinn í Reykjavík

MR-ingar unnu Boxið

Háskólinn í Reykjavík, Samtök Iðnaðarins og Samband íslenskra framhaldsskólanema stóðu fyrir framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.  

Markmiðið með keppninni, sem fékk nafnið BOXIÐ, var að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði.

Í sigurliðinu voru:

  1. Arnór Valdimarsson, 6X
  2. Snorri Tómasson, 6X
  3. Jón Sölvi Snorrason, 6X, fyrirliði liðsins
  4. Guolin Fang,6X
  5. Andri Orrason, 6X

boxid
Myndina tók: Snorri Jósefsson