Menntaskólinn í Reykjavík

 • Sjúkrapróf

  Tilkynningar

  Sjúkrapróf
  Finna má tímasetningar sjúkrapróf vor 2019 fyrir 4. og 5. bekk hér að neðan og undir Próftöflur valmyndinni til hægri á síðunni.
  4. bekkur
  5. bekkur

Fréttir

Evrópumeistarar í MR!

Íslendingar eignuðust Evrópumeistara í hópfimleikum í unglinga- og fullorðinsflokki kvenna sen fram fór í Danmörku.

Í þessum hópum eru 5 stúlkur nemendur í MR, þær eru:  

 • Salvör Rafnsdóttir 6.S  
 • Þórey Ásgeirsdóttir 4.X  
 • Dóra Sóldís Ásmundsdóttir 3.F  
 • Harpa Guðrún Hreinsdóttir 3.C  
 • Sóley Ólafsdóttir 3. D  

Við öll sem tilheyrum skólasamfélagi MR erum mjög stolt að stúlkunum og óskum þeim til hamingju með frábæran árangur. Slíkur árangur næst ekki fyrirhafnarlaust og hafa stúlkurnar lagt á sig mikla vinnu við æfingar samfara krefjandi námi við MR.

fimleikar1

fimleikar2