mr.is >> Áfallaráð
Áfallaráð
Föstudagur, 24. ágúst 2012 23:12

Hlutverk áfallaráðs skólans er meðal annars að veita nemendum aðstoð hafi þeir orðið fyrir áföllum, annað hvort innan skólans eða í einkalífi. Í áfallaráði eru: Rektor, konrektor, kennslustjóri, náms- og starfsráðgjafi, hjúkrunarfræðingur og skrifstofustjóri.