mr.is >> Fréttir >> Fræðslufundur Foreldrafélags MR
Fræðslufundur Foreldrafélags MR
Föstudagur, 09. mars 2012 10:47

Fræðslufundur Foreldrafélags MR verður haldinn á Sal Menntaskólans, miðvikudaginn 21. mars nk. kl. 20:00.


Dagskrá

Valgerður Á. Rúnarsdóttir læknir ræðir um áfengis- og vímuefnanotkun íslenskra ungmenna.
Hver er staðan og hvert stefnir?

Hlé og kaffiveitingar

Ketill Berg Magnússon formaður Heimilis og skóla ræðir um hlutverk foreldra í framhaldsskólum.


Boðið verður upp á fyrirspurnir að flutningi erinda loknum. Gert er ráð fyrir að hvort erindi taki um 25 mín, en umræður í kjölfarið 5-10 mín. Hvetjum alla foreldra til að mæta, vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn Foreldrafélags MR

 
Last month Febrúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 5                     1 2
week 6 3 4 5 6 7 8 9
week 7 10 11 12 13 14 15 16
week 8 17 18 19 20 21 22 23
week 9 24 25 26 27 28