mr.is >> Fréttir >> Úrslit í þýskuþraut framhaldsskólanna
Úrslit í þýskuþraut framhaldsskólanna
Fimmtudagur, 08. mars 2012 11:07

Þýskuþraut framhaldsskólanna fór fram 22. febrúar. Frammistaða nemenda skólans var afar glæsileg enda hrepptu þeir 6 af efstu 10 sætunum:

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, 5.S, 1. sæti

Hildur Þóra Ốlafsdóttir, 5.X, 2. sæti

Pétur Helgi Einarsson, 5.Z, 3. sæti

Eydís Ósk Jónasdóttir, 5.S, 4. sæti

Finnur Marteinn Sigurðsson, 5.Z, 7. sæti

Alda Kristín Guðbjörnsdóttir, 4.M, 8.-10. sæti

 
Last month Febrúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 5                     1 2
week 6 3 4 5 6 7 8 9
week 7 10 11 12 13 14 15 16
week 8 17 18 19 20 21 22 23
week 9 24 25 26 27 28