Menntaskólinn í Reykjavík

 • Skólasetning 2019
  Skólinn verður settur þriðjudaginn 20. ágúst. Nemendur safnist saman fyrir framan skólann kl. 13:50, þaðan verður gengið til skólasetningar í Dómkirkjunni. Eftir skólasetningu fara nemendur í heimastofur og fá stundaskrár og upplýsingar um námið framundan. Kennsla hefst miðvikudaginn 21. ágúst skv. stundaskrá. Bókalista má finna á heimasíðu skólans. Starfsmannafundur verður á Hátíðasal mánudaginn 19. ágúst kl. 13:00. Rektor
 • Bóksala
  Bóksalan opnar 14.ágúst og er þá hægt að kaupa þau hefti sem er sérstaklega merkt inn á bókalistum (stjórnumerkt)
  Bókalistar
  4.bekkur
  5.bekkur
  6.bekkur

Fréttir

Úrslit í þýskuþraut framhaldsskólanna

Þýskuþraut framhaldsskólanna fór fram 22. febrúar. Frammistaða nemenda skólans var afar glæsileg enda hrepptu þeir 6 af efstu 10 sætunum:

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, 5.S, 1. sæti

Hildur Þóra Ốlafsdóttir, 5.X, 2. sæti

Pétur Helgi Einarsson, 5.Z, 3. sæti

Eydís Ósk Jónasdóttir, 5.S, 4. sæti

Finnur Marteinn Sigurðsson, 5.Z, 7. sæti

Alda Kristín Guðbjörnsdóttir, 4.M, 8.-10. sæti