Menntaskólinn í Reykjavík

 • Stöðupróf í norsku og sænsku

  Fréttir

  Stöðupróf í norsku og sænsku
  Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku 4. maí næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar um skráningu er að finna inn á heimasíðu MH og þar er hægt að lesa sér til um prófin. https://www.mh.is/is/namid/prof/stoduprof-i-saensku-og-norsku
 • Vorprófstafla

  Tilkynningar

  Vorprófstafla
  Nú er komin vorprófstafla.

Fréttir

Úrslit í þýskuþraut framhaldsskólanna

Þýskuþraut framhaldsskólanna fór fram 22. febrúar. Frammistaða nemenda skólans var afar glæsileg enda hrepptu þeir 6 af efstu 10 sætunum:

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, 5.S, 1. sæti

Hildur Þóra Ốlafsdóttir, 5.X, 2. sæti

Pétur Helgi Einarsson, 5.Z, 3. sæti

Eydís Ósk Jónasdóttir, 5.S, 4. sæti

Finnur Marteinn Sigurðsson, 5.Z, 7. sæti

Alda Kristín Guðbjörnsdóttir, 4.M, 8.-10. sæti