mr.is >> Fréttir >> Landskeppni framhaldsskólanna í efnafræði
Landskeppni framhaldsskólanna í efnafræði
Miðvikudagur, 07. mars 2012 15:38

Úrslit úr forkeppni framhaldsskólanna í efnafræði liggja fyrir. 11. almenna landskeppni í efnafræði fór fram 28. febrúar. Fimmtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 17. og 18. mars næstkomandi. Árangur nemenda skólans var mjög góður og af þessum fimmtán nemendum eru átta úr MR. Í efstu sætunum eru:

Jón Ágúst Stefánsson, 5.X, 2. sæti

Birta Bæringsdóttir, 5.S, 4. sæti

Sigurður Kári Árnason, 5.X, 5. sæti

Guðjón Ragnar Brynjarsson, 5.X, 6. sæti

Þorsteinn B. Jónsson, 5.S, 8. sæti

Hildur Þóra Ólafsdóttir, 5.X, 9. sæti

 
Last month Febrúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 5                     1 2
week 6 3 4 5 6 7 8 9
week 7 10 11 12 13 14 15 16
week 8 17 18 19 20 21 22 23
week 9 24 25 26 27 28