Menntaskólinn í Reykjavík

 • Stöðupróf í norsku og sænsku

  Fréttir

  Stöðupróf í norsku og sænsku
  Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku 4. maí næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar um skráningu er að finna inn á heimasíðu MH og þar er hægt að lesa sér til um prófin. https://www.mh.is/is/namid/prof/stoduprof-i-saensku-og-norsku
 • Vorprófstafla

  Tilkynningar

  Vorprófstafla
  Nú er komin vorprófstafla.

Fréttir

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Úrslitakeppni i í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 3. mars. Frammistaða nemenda skólans var afar glæsileg enda hrepptu þeir 8 af efstu 10 sætunum:

Sigurður Jens Albertsson, 3.F, 1. sæti

Stefán Alexis Sigurðsson, 6.X, 2. sæti

Hólmfríður Hannesdóttir, 6.X, 3. sæti

Benedikt Blöndal, 5.X, 4. sæti

Aðalheiður Elín Lárusdóttir, 6.X, 6.-7. sæti

Hjörvar Logi Ingvarsson, 5.X, 8.-9. sæti

Sigurður Kári Árnason, 5.X, 8.-9. sæti

Arnór Valdimarsson, 5.X, 10. sæti

Við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.