mr.is >> Félagslífið
Félagslíf

Í Menntaskólanum í Reykjavík er öflugt félagslíf. Tvö nemendafélög, Skólafélagið og Framtíðin, hafa lengi starfað í skólanum. Innan vébanda þeirra blómstrar félagslíf. Þar er lögð stund á leiklist, mælskulist, myndlist, danslist, skák, bókmenntir, kórsöng og fleira.
Nemendur bera ábyrgð á því efni sem birt er á heimasíðum nemendafélaganna.

 
Last month Desember 2018 Next month
    S M Þ M F F L
week 48                         1
week 49 2 3 4 5 6 7 8
week 50 9 10 11 12 13 14 15
week 51 16 17 18 19 20 21 22
week 52 23 24 25 26 27 28 29
week 1 30 31