mr.is >> Þjónusta >> Hjúkrunarfræðingur
Skólahjúkrunarfræðingar

Í skólanum starfar hjúkrunarfræðingur, Andrea Ásbjörnsdóttir.

Viðtalstímar hjúkrunarfræðings eru mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8-16 og föstudaga kl. 13-16.

Ekki þarf að panta tíma en það er velkomið að senda fyrirspurn á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hafa samband í síma 5451919. Viðtalsherbergi hjúkrunarfræðings er á þriðju hæð í Skólahúsinu.

Skólahjúkrunarfræðingur veitir ráðgjöf og svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál varðandi:

Meiðsli og sjúkdóma

Áfengis- og eiturlyfjaneyslu

Reykingar

Kynlíf, getnaðarvarnir, kynsjúkdóma

Þungun

Tilfinningaleg og geðræn vandamál

Verki eða vanlíðan

Mataræði og líkamsþyngd

Hjúkrunarfræðingur er bundinn þagnarskyldu.

Nemendur geta komið við eða sent fyrirspurnir með rafpósti á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Fyrirspurnir mega vera nafnlausar.
Forráðamönnum nemenda er einnig velkomið að hafa samband með rafpósti eða í síma 545-1919.

Auk viðtalstíma fyrir nemendur mun skólahjúkrunarfræðingur

  • vera með fræðslu í skólanum sem tengist heilbrigðismálum
  • vera í samstarfi við forvarnarfulltrúa skólans við vinnu að forvörnum
  • vera innanhandar með ráðgjöf til kennara og starfsfólks
  • sjá um eftirfylgni nemenda sem eiga við veikindi eða önnur vandamál að stríða
  • finna meðferðarúrræði fyrir nemendur sem á því þurfa að halda.


Andrea Ásbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. , sími 545-1919

 
Last month Janúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 1         1 2 3 4 5
week 2 6 7 8 9 10 11 12
week 3 13 14 15 16 17 18 19
week 4 20 21 22 23 24 25 26
week 5 27 28 29 30 31