mr.is
Söngkeppni framhaldsskólanna
Fimmtudagur, 26. apríl 2018 14:33
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir 5.Y vann Söngkeppni Skólafélagsins sem haldin var 9. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Hún mun því keppa í Söngkeppni framhaldsskólanna næsta laugardag, 28. apríl, Í Íþróttahúsinu á Akranesi.

Keppnin verður sýnd á RÚV og byrjar kl. 21. Kosninganúmer MR er 900-9124 og hvetjum við nemendur til að fylgjast með og kjósa.

songkeppni2018

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 26. apríl 2018 14:53