Úrslit í lokakeppni í eðlisfræði |
Þriðjudagur, 20. mars 2018 08:56 |
Lokakeppnin í eðlisfræði fór fram í HÍ um helgina 17.-18. mars og voru MR-ingar í þremur af fimm efstu sætunum:
2. sæti: Kristján Ari Tómasson, 6.X 4. sæti: Þorsteinn Ívar Albertsson 5.X 5. sæti: Freyr Hlynsson, V.X.
Tveir úr MR fengu verðlaun fyrir góða framistöðu á undankeppninni þó þeir væru of gamlir til þátttöku í lokakeppninni Katrín Agla Tómasdóttir 6.Y og Garðar Ingvarsson 6.X.
Við óskum nemendum til hamingju með mjög góðan árangur.
|