Menntaskólinn í Reykjavík

Úrslit í forkeppni  Landskeppninnar í eðlisfræði  2019 liggja nú fyrir og verður úrslitakeppnin í Háskóla Íslands helgina 9.-10.mars. Alls tóku 215 nemendur þátt í keppninnni og hefur eftirfarandi nemendum verið boðið sæti í úrslitakeppninni. Þeir fengu á bilinu 72-95 stig fyrir úrlausnir sínar. Óskum við þeim til hamingju með stórglæsilegan árangur og óskum þeim góðs gengis í Landskeppninni.

Þorsteinn Ívar Albertsson

MR

Jason Andri Gíslason

MR

Vigdís Gunnarsdóttir

MR

Guðmundur Freyr Ellertsson

MR

Tómas Ingi Hrólfsson

MH

Freyr Hlynsson

MR

Arnar Ágúst Kristjánsson

MR

Bjarki Baldursson Harksen

MR

Andri Snær Axelsson

MR

Ægir Örn Kristjánsson

MR

Kristján Leó Guðmundsson

MR

Árni Bjarnsteinsson

MR

Skjöldur Orri Eyjólfsson

MR

Friðrik Valur Elíasson

MA

 

Varamenn:

Felix Steinþórsson

MR

Garpur Hnefill Emilíuson

MR

Úrslitakeppni í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram helgina 16.-17. mars. Keppendum sem lentu í efstu fimm sætunum býðst að vera í Olympíuliðinu sem keppir í Danmörku í júlí í sumar. Árangur nemenda skólans var mjög góður og eru fjórir nemendur úr MR sem lentu í efstu fimm sætunum. Í efstu sætunum eru:

Úrslit úr forkeppni framhaldsskólanna í eðlisfræði liggja fyrir. Landskeppni í eðlisfræði fór fram 26. febrúar. Fjórtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 16. og 17. mars næstkomandi. Árangur nemenda skólans var mjög góður og af þessum fjórtán nemendum eru ellefu úr MR. Í efstu sætunum eru:

Úrslit úr forkeppni framhaldsskólanna í efnafræði liggja fyrir. 12. almenna landskeppni í efnafræði fór fram 19. febrúar. 105 nemendur úr 9 skólum tóku þátt í keppninni. Fjórtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 9. og 10. mars næstkomandi. Árangur nemenda skólans var mjög góður og af þessum fjórtán nemendum eru ellefu úr MR. Í efstu sætunum eru:

Úrslit úr forkeppni framhaldsskólanna í eðlisfræði liggja fyrir. Landskeppnin í eðlisfræði fór fram 22. febrúar. Fjórtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 19. og 20. mars næstkomandi.
Árangur nemenda skólans var mjög góður. MRingar eru í þremur efstu sætunum og af fjórtán nemendum eru sjö úr MR.
  • Arnór Hákonarson, 6.X, 1. sæti
  • Atli Þór Sveinbjarnarson, 5.X, 2. sæti
  • Árni Indriðason, 6.X, 3. sæti
  • Konráð Þorsteinsson, 6.X, 7. sæti
  • Aðalsteinn Axelsson, 6.Y, 9. sæti
  • Björn Bjarnsteinsson, 5.Y, 10. sæti
  • Matthías Páll Gissurarson, 6.Z, 12. sæti

Olympíukeppnin 2010 var haldin í Króatíu

  • 1
  • 2